Vörulýsing
Andlitshreinsir fyrir feita, bólótta og vandamála húð. Hreinsar stíflaðar svitaholur og önnur óhreinindi án þess að þurrka húðina.
Mildur en áhrifaríkur andlitshreinsir sem fer mjúkum höndum um viðkvæma acne / bólótta húð. Hreinsirinn hjálpar húðinni að komast í betra jafnvægi, róar hana og dregur úr sýnileika á roða, bólum og fílapennslum. Hreinsirinn er ekki þurrkandi.
Berið á raka húð og skolið af, fylgið eftir með rakakremi. Gott að fylgja eftir með ACNE Hydra Derm
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.