Vörulýsing
Næturkrem sem kemur jafnvægi á húðina og styrkir hana. Róar og veitir raka djúpt ofan í neðsta húðlagið. Dregur úr sviða og roða. Þróar í samstarfi við finnsku ofnæmis-, húð- og astma samtökin.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húð á hverju kvöldi. Gott er að bera á andlit, háls og bringu. Mælt er með að nota samhliða SOS+ rakakreminu til að ná sem bestum árangri.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.