Vörulýsing
Rakagefandi hýalúrónsýra, róandi bisabolol, nærandi sheasmjör og keramíð. Centella Asiatica (CICA) sem er þekkt fyrir að vera mjög rakagefandi.
Vatnshrindandi krem sem róar húðina samstundis. Styrkir og hjálpar til við að endurheimta jafnvægi húðarinnar. Gott fyrir mjög þurra og stressaða húð. Bætir yfirbragð húðarinnar með því að stuðla að heilbrigðri útgeislun hennar.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Notkunarleiðbeiningar
Berð kremið veglega á hreina húð. Notist kvölds og morgna eða þegar húðin er þurr og stressuð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.