Vörulýsing
MÁDARA augnkrem fer vel inn í húðina og nærir hana í allt að 24 klukkustundir. Hjálpar til við að draga úr baugum undir augunum og lýsir húðina upp. Gerir húðina rakameiri, sléttari og fyllri. Prófun á 30 konum sýndi 97% virkni gegn þrota í kringum augun.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Notkunarleiðbeiningar
Bera á augnsvæði morgna og kvölds eftir hreinsun með Madara hreinsivöru.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.