Vörulýsing
C-vítamín er þekkt fyrir mátt sinn til að birta upp húðina, gefa náttúrulegan ljóma og vinna á litablettum og misfellum í húðinni.
Kremið gefur góðan raka, mikið af andoxunarefnum og náttúrulegan ljóma. Húðin verður lífleg, heilbrigð og björt með reglulegri notkun.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húð daglega. Má nota bæði sem dagkrem allt árið um kring eða sem meðferð í nokkrar vikur í senn 2-3 á ári. ATH: Forðist beint sólarljós strax eftir að kremið hefur verið borið á. Mikilvægt er að nota sólarvörn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.