Vörulýsing
Sérstaklega gott á þurra húð, inniheldur hyaluronic sýru, sem er einstaklega rakagefandi. Gefur húðinni góðan raka, róar vandamálahúð. Inniheldur góðgerla sem styðja við og styrkja húðina og koma henni í betra jafnvægi. Hentar öllum húðgerðum og öllum aldri. Skilur húðina eftir rakafyllri, ferskari og geislandi. Glútein og hnetufrítt. Vegan.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húð kvölds og morgna. Fylgið eftir með feitara rakakremi ef þarf.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.