Vörulýsing
Þétt, uppbyggjandi rakakrem í ULTIMATE línunni, fullkomnustu kremlínu SENSAI. Er hún sú fyrsta í heiminum sem gerir við skemmdir á erfðarefni af völdum útfjólublárra geisla og sindurefna, þökk sé samsetningu frábærra innihaldsefna sem sporna gegn öldrun húðarinnar. Kraftmikil nálgun í húðumhirðu sem nær til húðfrumna þegar þær eru að endurnýja og hreinsa sig. Bætir nýmyndun hýalúrónsýru, kollagens og elastíns í húðinni.
Innheldur Sakura Eterna Complex sem vinnur samhliða Koishimaru-silki til að veita geislandi stinna og lýtalausa húð. Fyrir venjulega og þurra húð.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á húðina kvölds og morgna á eftir rakavatni.

Derm Acte - Hydrating Soothing Sheet Mask
Derm Acte - Even Complex Correction Serum 30ml
Kaupauki Derm Acte
Lancaster - Sun Perfect Illuminating Cream SPF30
Kaupauki Lancaster
Dr. Jart + - Prejuvenation Firming Bakuchiol Serum
Dr. Dennis Gross Skincare - Microfiber Face Cloth 




