Vörulýsing
Fjölvirk blanda sem virkar sem dagleg hreinsun/skrúbbun og djúphreinsandi maski til að minnka sýnileika svitahola og fílapensla.
Nær tökum á olíumyndun, hjálpar þér að fyrirbyggja fílapensla og leggur grunn að hreinni og bjartari húð.
Sannreyndur árangur
• Sýnileiki svitahola minnkar samstundis um 75%
• Eftir 1 viku minnkar sýnileiki svitahola um 92%.
Eftir 6 vikna notkun, tvisvar á dag, hafa sýnilegir fílapenslar minnkað um 94%.
Ofnæmisprófað. Inniheldur engin ilmefni.
Notkunarleiðbeiningar
Sem daglegur hreinsir/skrúbbur: nuddið mjúklega yfir blautt andlitið eftir að farðinn hefur verið tekinn af kvölds og morgna. forðist augnsvæði. Þvoið af með vatni.
Sem 5 mínútna maski: berið þunnt lag á allt andlitið eða þar sem þörf er á, 1-2 í viku. forðist augnsvæði. Þvoið af með vatni.