Vörulýsing
Sheet maski sem hreinsar uppúr húðholum, hreinsar dauðar húðfrumur og sótthreinsar húðina. Maskinn bætir raka í húð og jafnar olíumyndun.
Helsti ávinningur:
Lótusblóma extrakt jafnar olíuframleiðslu í húð.
Hýalúrónsýra jafnar áferð og gefur mikin raka.
Salísýlsýra slípar húðina, sótthreinsar og virkar bólgueyðandi.
Notkunarleiðbeiningar
Maskinn er settur á hreina húð. Takið af eftir 15-20 mínutur og umfram vökva nuddað í húðina.
Hendið maskanum eftir notkun.