Infallible More Than a Concealer er hyljari sem er í raun 2 vörur í einni en hyljarinn er bæði hyljari og farði! Formúlan hylur dökka bauga, ör, roða og jafnar þannig litarhaft húðarinnar. Hyljarinn er fljótandi og léttur og jafnar sig vel saman við húðina. Formúlan endist á húðinni í allt að 24 tíma og þekur alveg sérstaklega vel! Hentar öllum húðgerðum.
Notið enda burstans til að bera hyljarann í kringum nefið, í kringum augun og yfir smáatriði sem þið viljið fela. Notið flata endann til að bera formúluna yfir stærri svæði. Fullkomin vara til að gera touch up yfir daginn!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.