Vörulýsing
Þægilegur penni sem fjarlægir fílapennsla hratt og örugglega. Pennin er einstaklega þægilegur í notkun og er mjúkur á húðinni og skilur því ekki eftir sig nein för.
Notkunarleiðbeiningar
Þrýstið pennanum á þau svæði á andlitinu sem fýlapennslarnir liggja, þvoið andlitið eftir á með hreinsimjólk og rökum klúti
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.