Vörulýsing
Floral Spray Mist er frískandi andlitssprey auðgað blóma- og plöntukjörnum. Það er tilvalið til að tóna húðina og veita henni raka hvenær sem er. Á morgnana endurlífgar það húðina mjúklega. Á ströndinni er það tilvalið til að hressa samstundis upp á ásýndina. Tilvalið til að setja yfir farða. Andlitsspreyið er án alkóhóls.
Ávinningur innihaldsefna
Kornblóm sefar húðina.
Nornahesli tónar húðina.
Rós frískar upp á og róar húðina.
Appelsínublóm tónar húðina.
Notkunarleiðbeiningar
Spreyja skal Floral Spray Mist á húðina í 15-20 cm. fjarlægð og því leyft að þorna. Einnig má nota Floral Spray Mist yfir farða með því að úða því yfir andlitið í um 50 cm. fjarlægð eftir að þú hefur lokið við að farða þig.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.