Vörulýsing
Fyrsta skrefið í þríþættri húðrútínu Clinique. Liquid Facial Soap er þróuð af húðlæknum. Virtustu húðlæknar trúa á einfalda og áhrifaríka aðferð: vatn og sápu.
Þessi kremaða og milda froða hreinsar húðina án þess að fjarlægja náttúrulegar rakavarnir hennar.
Styrkir varnir húðarinnar gegn mengun og gerir hana unglegri.
Viðheldur náttúrulegu rakajafnvægi húðarinnar þannig að húðin verður aldrei strekkt eða þurr.
Notkunarleiðbeiningar
Notaðu tvisvar á dag, kvölds og morgna. Hreinsar mildilega án þess að þurrka húðina.
Notaðu á hreina, ófarðaða húð. Láttu sápuna freyða og nuddaðu henni inn í húðina.
Skolaðu af með vatni. Notaðu því næst Clarifying Lotion í réttum styrk fyrir þig.