Vörulýsing
Sannkölluð 3-í-1 húðvara en Tropical Resins Purifying Re-Balancing Lotion hreinsar, endurnýjar og mýkir húðina. Að auki dregur formúlan sýnilega úr misfellum og dregur úr óæskilegum gljáa á húðinni með bensóíni og java-tei. Formúlan bætir húðgæði verulegu, óhreinindi eru fjarlægð, svitaholur verða minna áberandi og áferð húðarinnar verður fágaðri.
Yfirbragð húðarinnar verður ferskara og bjartara með salisýlsýru og maríustakki og eins dregur formúlan úr roða vegna misfellna með blöndu af B-vítamíni, reykelsi og myrru. Húðin verður djúphreinsuð og finnur jafnvægi á ný, verður mjúk og helst þægileg. Yfirbragð hennar verður tærara og mattara.
Formúlan stíflar ekki húðina. Dagleg og samsett notkun þessarar húðvörulínu bætir gæði húðarinnar umtalsvert.
Ávinningur innihaldsefna
Reykelsi og myrra sefa húðina.
Bensóín hreinsar húðina.
Mjölbanani hreinsar og mýkir húðina.
Burnirót hreinsar húðina.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu andlitsvatnið á andlit og háls, kvölds og morgna, eftir að húðin hefur verið hreinsuð með Gentle Cleansing Gel with Tropical Resins. Bleyttu upp í bómullarpúða með andlitsvatninu og einblíndu á þau svæði sem búa yfir misfellum eða berðu yfir allt andlitið, eftir þörfum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.