Vörulýsing
H2O tinted serum er létt og rakagefandi farða-krem sem sameinar eiginleika húðvöru og farða. Náttúrulegt og lífrænt farða-krem sem inniheldur hýalúronsýru og birkivökva sem veitir mikinn raka. Það veitir náttúrulega ljóma og jafnar húðlitinn með léttri þekju. Hentar öllum húðgerðum og veitir náttúrulegan ljóma.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á húðina á morgnana eftir serum eða krem til að fá jafnan húðlit yfir daginn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.