Bella aurora

Bella Aurora var stofnað árið 1890 í Aurora í Bandaríkjunum. Vörumerkið er mjög þekkt á Spáni og hafa kremin prýtt hillur kvenna í margar kynslóðir (svipað og bláa Nivea dollan inni á baði hjá ömmu/mömmu í áranna rás).

Það sem skilur Bella Aurora að frá öðrum húðvörumerkjum er að vörurnar eru sérstaklega framleiddar fyrir húð sem er að berjast við blettamyndun, hvort sem hún er af völdum sólar, aldurs, hormóna eða bólgu í húð. Allar vörur sem Bella Aurora framleiðir eru hannaðar til þess að berjast við bletti eða koma í veg fyrir blettamyndun. Vörurnar jafna að auki húðlit, gefa húðinni aukinn ljóma og berjast gegn áhrifum öldrunar.

Bella Aurora Lýsingarmeðferðir

-35%
Original price was: 7.740 kr..Current price is: 5.031 kr..
-35%
Original price was: 7.740 kr..Current price is: 5.031 kr..