Nailberry – A New Era – 2pc Folie Douce & Charleston

Original price was: 4.500 kr..Current price is: 3.150 kr..

Með stolti kynnum við sumarlínuna sem við höfum kosið að nefna “A New Era.”
Sumarlínan hefur sterka tengingu við þá stemmingu sem er í gangi núna.
Fjórir skemmtilegir og fallegir litir með pastel áferð sem boða komu vorsins og sumarsins, boðbera frelsis, gleði og löngunar til að sýna persónuleika sinn á ögrandi hátt.

Á lager