Vörulýsing
Þriðja skrefið í 3-step rútínunni. Olíulaust rakakrem, hannað af húðlæknum. Kremið mýkir, gefur raka og húðin verður ljómandi og vel nærð.
Kremið er gel-kennt og létt og fer hratt inní húðina.
Kemur olíumyndun húðarinnar í jafnvægi og hentar því til dæmis vel fyrir olíumikla húð.
Formúlan samanstendur af olíulausum raka og innihaldsefnum sem styrkja húðina.
Notkunarleiðbeiningar
Notist tvisvar á dag, kvölds og morgna, á hreint andlit og háls.
Rakinn kemst betur inní hreina húð.
Fyrir besta árangurinn mælum við með því að nota skref 1 og 2 í 3 Step línunni áður en kremið er sett á húðina.

Popmask - Jet Setter Travel Popspots x12
Gosh Copenhagen - Skin Care Overnight Lip Mask
Sisley Paris - Self Tanning Body Skincare
Mádara - Vitamin C Intense Glow Concentrate
Sisley Paris maskara kaupauki
Clarins - Radiance-Plus Golden Glow Booster for Face
Sisley Paris - Hydra-Flash Intensive
Erborian - Centella Cleansing Balm
The Ordinary - Balancing & Clarifying Serum 

