Nailberry – NBY 2pc – Wild Sage/Mistral Breeze

4.500 kr.

Við kynnum Franska sumarið, sem er nútímaleg hátísku lína þriggja lita sem koma í takmörkuðu upplagi og verða vor og sumarlitir Nailberry árið 2024. Fullkomið myndrænt tríó bjartra, nútímalegra pastellita sem eru innblásnir af sumarleyfum sem var eytt í að þræða hlykkjótta strandstíga sem liggja um blómstrandi salvíu – og lavenderakra. Hver og einn litur gleður og léttir þína lund með því að minna á eftirminnileg sumarleyfi. Áferðin er fullkomin, litirnir eru nútímalegir og í takt við tískuna. Mjög einfalt, þetta er lína af litum sem passa við öll tilefni og þú vilt alltaf vera með alla daga.

Gjafaaskjan inniheldur litina Wild Sage og Mistral Breeze.