Vörulýsing
Einstök blanda rokgjarna efna og olía sérstaklega hönnuð með það í huga að flýta fyrir því að naglalakkið þorni og forðar því frá skemmdum og að það flagni.Að baki formúlunni er Inca Inchi olía sem þekkt fyrir að vera ein ríkasta uppspretta náttúrunnar af omega 3 og A og E vítamínum sem tryggir um leið að neglurnar og naglaböndin séu vel nærð. Þessi harðþurrkunnar formúla er laus við 12 skaðlegustu efnin sem eru að finna í naglalökkum og naglasnyrtivörum. Blandan er líka vegan, cruelty free og laus við glúten.
Notkunarleiðbeiningar
Setjið einn dropa á nöglina, nuddið bæði nöglina og naglaböndin mjúklega.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.