Næring sem gefur hárinu góðan raka og sveipar það bleikum tóni sem hverfur eftir 1 – 4 þvotta.
Berðu næringuna jafnt í handklæða blautt hárið eftir þvott með sjampói. Láttu næringuna bíða í hárinu í 5-10 mínútur. Ef þú vilt sterkari lit láttu næringuna bíða í 30-45 mínútur. Skolaðu síðan úr og mótaðu hárið eins og venjulega. Hentar náttúrulega ljósu- og lituðu hári. Þeim sem vilja poppa upp á hárlitinn til gamans. Bestur árangur fæst í aflituðu og ljós strípuðu hári.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.