Vörulýsing
Froðan er fullkomin fyrir þá sem vilja stórt og “bouncy” hár án þess að missa mýktina! Froðan gefur góða lyftingu, hreyfingu og milt hald án þess að hárið verði hart. Inniheldur kókosolíu, Lauric Acid, laxer-og sólblómaolíu sem saman næra, gefa raka og glans án þess að þyngja hárið. Sætur kókos- og agave ilmurinn mun síðan flytja þig á suðrænar slóðir!
Notkunarleiðbeiningar
Settu hálfa handfylli af froðunni í rakt hárið og einbeittu þér að rótum þessi til að fá volume-ið sem þú leitar að. Blástu hárið og nuddaðu hársvörðinn vel til að fá enn meiri lyftingu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.