Ef þú vilt úfna, „nývöknuð“ áferð þá er messed up rétta varan fyrir þig. Klístrið gefur þér gott hald, áreynslulausa ógreidda áferð og nautnafullt útlit. Ef þú ert að leita að lagskiptri áferð í hárið, hitaðu þá vaxið í höndunum og nuddaðu í hárið. Því meira sem þú nuddar vaxinu í hárið því meiri verður skiptingin. Töff, úfið og fullkomlega ófullkomið hár.
Notaðu í blautt eða þurrt hár. Settu smá magn af klístrinu í lófana og nuddaðu þeim saman þar til klístrið hitnar. Renndu klístrinu í gegnum allt hárið og mótaðu með fingrunum. Til þess að nota í liði er best að pressa volgu klístrinu inn í liðina með fingrunum til þess að fá meiri áferð. Notaðu í blautt hár fyrir úfna, áreynslulausa en meira lagskipta áferð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.