Ofur rakagefandi hárnæring með hýalúrón sýru sem róar og nærir þurran og viðkvæman hársvörð. Næringin vinnur gegn flösu og þurrki ásamt því að styrkja og verja hárið og hársvörðin gegn mengun. Inniheldur rakagefandi avocado- og kókosolíu ásamt B-5 vítamíni sem styrkir hárið og gefur því aukinn glans.
Um Scalp Love
Heilbrigt hár byrjar alltaf með heilbrigðum hársverði. Scalp Love er samsett af öflugum innihaldsefnum sem vinna gegn viðkvæmum og ertum hársverði. Hýalúrón sýra, Níasínamíð og salisílsýra eru öflug innihaldsefni sem eru algeng í húðvörum. En vissir þú að þau geta líka hjálpað hárinu þínu og hársverðinum? Scalp Love línan okkar var einmitt innblásin af húðvörum og þeirra virku innihaldsefnum. Línunni er ætlað að meðhöndla bæði hár og hársvörð, því heilbrigt hár byrjar jú með heilbrigðum hársverði. Ef þú ert með þurran og viðkvæman hársvörð og hár sem vantar ást getur þú gefið því ástina sem það á skilið með Scalp Love.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddaðu næringunni í bæði hár og hársvörð, láttu bíða í 3 mínútur og skolaðu síðan úr.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.