Rakagefandi sjampó fyrir þurrt, skemmt hár – stútfullt af kókosdásemdum. Inniheldur kókosolíu og agave kjarna, náttúruleg næringarefni sem veita nauðsynleg prótín til að næra og gera við skemmt hár. Sjampó sem hreinsar vel, gefur hárinu raka, fallegan gljáa og ilmar dásamlega.
Berðu í blautt hár, og nuddaðu varlega þar til freyðir. Skolaðu vel úr. Endurtaktu ef þú vilt. Fylgdu eftir með CoCo LoCo næringunni
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.