Vörulýsing
Hyaluronic Acid 2% + B5 er formúla sem sameinar lágar-, meðal- og þunnar hýaluronics sýrur sem viðhalda raka húðarinnar. Formúlan vinnur einnig á hrukkum og sléttir áferð húðarinnar. Hún inniheldur pro-vítamín B5 til að auka raka sem leiðir til sléttari og þéttari húðar.
Hentar: öllum húðgerðum
Notkunarleiðbeiningar
Berið nokkra dropa kvölds og morgna á andlitið áður en krem er borið á.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.