Vörulýsing
Öflug, staðbundin meðferð fyrir bólur og óhreinindi.
Helsti ávinningar:
Wasabi extrakt hindrar bakteríumyndun og gefur húðinni oflug andoxunarefni.
Salísýlsýra leysir stíflaðar svitaholur, vinnur bólgueyðandi og sótthreisandi.
Nornahesli róar húðina og minnkar roða.
Notkunarleiðbeiningar
Berið vöruna beint á bólur og vandamálasvæði
með stálkúlunni. Forðist augnsvæði.