Vörulýsing
Clarins meðgöngusettið inniheldur frábærar vörur fyrir verðandi mæður. Dekraðu við hana (eða þig sjálfa) með vörum fyrir húðina sem næra vel og auka teygjanleika. Gjafasettið inniheldur vörur sem eru tilvaldar í fæðingartöskuna sem og í gegnum allt foreldraferðalagið.
Meðgöngusettið inniheldur:
- Body Partner 175ml
- Tonic Body Oil 100ml
- Exfoliating Body Scrub 30ml
- Multi-Active Day Cream 15ml
- Energizing Emulsion 30ml
- Supra Lift & Curl Mascara 3ml
- Meðgöngubók
- Mjúkt leikfang
- Clarins snyrtitösku.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.