Vörulýsing
Mandelic + Charcoal Fix Serum sem veitir mikinn raka og hreinsir húðina vel. Hentar öllum húðgerðum einnig viðkvæmri húð. Mandelsýra og kol extrakt slípa og slétta húðina, jafna húðáferð, veita raka og vernda hana allan sólarhringinn.
Notkunarleiðbeiningar
Notist á hreina húð, undir rakakrem. Má nota daglega, kvölds og morgna.
Varúð: Forðist snertingu við augu, ef snerting verður, skolið þá vel með volgu vatni. Ekki nota á erta húð. Hættu notkun ef erting kemur fram. Hafið samband við læknir ef erting lagast ekki. Ofnotkun getur valdið þurrkun og ertingu í húðinni. Nota skal sólarvörn yfir daginn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.