Vörulýsing
Phyto-Teint Expert Fluid Foundation sameinar mýkjandi og langvarandi áhrif með náttúrulegri niðurstöðu sem veitir húðinni jafna ásýnd.
Sérfræðingur í farða: formúlan veitir ljómandi ásýnd, ákjósanlega þekju og felur misfellur á andlitinu (ofurhrein litarefni og fullkomnandi fókusmýkjandi púður).
Sérfræðingur í endingu: „Sisley Color Expert“-tæknin tryggir hreinan til og fullkomið yfirbragð í 12 klukkustundir.
Sérfræðingur í húðumhirðu: formúlan er rík af virkum efnum af náttúrulegum uppruna (örlagatré, agúrka, gingko biloba) sem mýkja, veita raka og betrumbætir húðina dag eftir dag.
Mjúk og umvefjandi áferð formúlunnar gerir ásetninguna einfalda og lætur húðinni líða vel. Olíulaus formúla sem stíflar ekki húðina. Hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmri.
Notkunarleiðbeiningar
Dreifðu formúlunni með fingurgómum. Berðu á með því að klappa léttilega yfir allt andlitið og sléttu frá miðju andliti og út á við. Ljúktu með því að þrýsta létt inn í húðina til að blanda og festa farðann fullkomlega. Má einnig bera á með bursta.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.