Vörulýsing
Kremuð og freyðandi hreinsifroða sem fjarlægir jafnvel fastheldnasta farða eða sólarvörn fljótt og vel á mildan hátt. Dekrar við húðina með nærandi plöntukjörnum. Færir húðinni rakamettaða, frísklega og hreina tilfinningu. Þessi kraftmikla froða er ótrúlega drjúg. Prófuð af augnlæknum.
Notkunarleiðbeiningar
Vættu andlitið og hendurnar svolítið. Nuddaðu dálitlu af vörunni milli lófanna þar til hún freyðir. Nuddaðu froðunni á andlitið. Forðastu augnsvæðið. Skolaðu vandlega með vatni. Notaðu því næst þríþættu húðrútínuna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.