Vörulýsing
Lifter Glaze varasalvi með varaolíu fyrir þurrar varir með hálfgegnsæjum lit og gljáandi áferð.
Varasalvinn inniheldur Barbados-kirsuberja extract og hýalúrónsýru.
Formúlan er ekki klístruð og veitir vörunum raka og gerir þær mjúkar.
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1. Berðu varasalvann á varirnar með stroku yfir bæði efri og neðri vör.
Skref 2. Nuddaðu vörunum saman til að dreifa úr varasalvanum og mýkja formúluna.
Skref 3. Berðu annað lag á ef þú vilt meiri lit.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.