Vörulýsing
Fjölhæft og handhægt SPF45 sólarvarnar stifti með 100% steinefnavörn sem veitir breiðvirka vörn gegn UVA/UVB geislum sólarinnar og umhverfismengun.
Tilvalið í handtöskuna til að nota á ferðinni en virkar einnig sem highlighter! Formúlan inniheldur rakagefandi hýalúrón sýru og sólblómavax ásamt róandi E vítamíni til að innsigla raka og jafna útlit húðarinnar.
Stiftið rennur auðveldlega á húðinni og blandast fullkomnlega inní hana og skilur hana eftir silkimjúka og ljómandi! Formúlan er ilmefnalaus sem gerir stiftið að mildri lausn fyrir jafnvel viðkvæmustu húð! Veganum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið ríkulega á andlit, háls eða líkama 15 mínútum áður en farið er út í sólina. Endurtaktu á tveggja tíma fresti.

Derm Acte - 4D Intensive Moisturizing Serum 30ml
Alessandro - Spa Hand Magic Man 2 Phase Handpeel
Derm Acte - Pore Minimizing Mattifying Lotion 50ml
Kaupauki Derm Acte
The Ordinary - Balancing & Clarifying Serum
Lancaster - Sun Perfect Illuminating Cream SPF30
Kaupauki Lancaster
Nip + Fab - Retinol Sheet Mask
Clinique -Naturally Gentle Eye Makeup Remover
Clarins - Radiance-Plus Golden Glow Booster for Face
Nailberry - Cashmere
Nailberry naglaþjöl Kaupauki 







Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.