Vörulýsing
Mildur, 100% náttúrulegur og vegan líkamsskrúbbur með léttum kókos keim. Ótrúlega góður fyrir þurra húð og gefur húðinni fallegan ljóma. Blanda af fínmöluðu kaffi og ilmkjarnaolíum úr vínberjum og jojoba.
Vinnur einstaklega vel á bólur, ör, appelsínuhúð og slit.
Inniheldur engar hnetur
Léttur skrúbbur Innihald m.a. Ristað kaffi, vínberja olía, kókosolía, jojoba perlur.
Ekkert paraben, pegs eða phthalates (þalöt)
Ilmur: Kókos truffla
Helstu innihaldsefni
MALAÐ ROBURSTA KAFFI
Blanda af möluðu kaffi sem gefur húðinni fullkomna ljómandi húð.
VÍNBERJA OLÍA
Full af húðvænum fitusýrum og vítamínum (C, D og E). Þessi olía hjálpar til við að græða ör og þétta húðina.
KÓKOS OLÍA
Bakteríudrepandi olía og mjög mikill rakagjafi. Hjálpar þurrri, flekkóttri húð að verða mjúk í hvaða veðri sem er.
JOJOBA PERLUR
Þetta náttúrulega innihaldsefni stuðlar að áhrifaríkri hreinsun með því að vinna að því að fjarlægja dauðar húðfrumur og óhreinindi. Mjög gott til að fjarlægja brúnkukrem og lífgar upp á húðina án þess að skaða umhverfið.
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1
Afklæddu þig og skelltu þér í sturtu. Þú þarft ekki föt fyrir næstu skref
Skref 2
Þegar húðin er orðin rök skaltu þekja líkamann með kaffiskrúbbnum. Skrúbbaðu með hringlaga hreyfingum í nokkrar mínútur, frá toppi til táar.
Skref 3
Einbeittu þér að þeim svæðum sem þú vilt leggja áherslu á með því að verja lengri tíma á þeim svæðum, t.d. húðslit, ör eða appelsínuhúð
Skref 4
Skolaðu skrúbbinn af líkamanum en mundu að þú ert alltaf falleg, sama hvað.
Hentar venjulegri og viðkvæmri húðgerð
Notist 2-3 í viku
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.