Vörulýsing
Summer Body Essentials inniheldur Instant Booster og Skin Drencher, tvær vinsælustu vörurnar sem gefa raka, koma jafnvægi á og bæta útlit húðarinnar.
Vörurnar eru stútfullar af virkum efnum sem auðvelt er að nota í sitthvoru lagi, en þegar þær eru notaðar saman auka þær áhrif hvers annars. Þessi samsetning vinnur á öldrunarmerkjum, litablettum, eykur frumuendurnýjun, örvar kollagen framleiðslu húðarinnar, dregur úr roða og stuðlar almennt að sléttari og heilbrigðari húð.
Vörurnar eru 100% vegan.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu þunnt lag af serumi á allan líkamann, helst á raka húð. Til að loka rakann inni og hámarka áhrifin er gott að bera krem eins og Skin Drencher á líkamann.
Einnig er hægt að blanda Instant Booster við líkamskrem og bera á líkamann. Mikilvægt að nota sólarvörn ef húðin er í snertingu við sól.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.