Ethique – Matcha, Lime & Lemongrass Bodywash

2.370 kr.

Þessi líkamshreinsir er bæði mildur og mjúkur og ilmar dásamlega af lime og sítrónugrasi. Hreinsirinn þurrkar ekki upp húðina og hentar öllum húðgerðum.

Til þess að kubburinn endist sem best skaltu geyma hann í íláti þar sem hann helst þurr.

Ef keyptar eru ein eða fleiri vörur frá Ethique þá fylgir með random mini frá Ethique. Vinsamlega athugið að það gæti verið önnur prufa en er á myndinni. Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.
Vörunúmer: ETH EBML120 Flokkar: , , , , , Merkimiðar: , ,