Vörulýsing
Discovery Set inniheldur þrjár vörur sem eru vandlega valdar til að veita þér fullkomna upplifun af Bodyologist.
Kassinn inniheldur:
- Everyday Polisher Body Scrub 50 ml
- Instant Booster Body Serum 50 ml
- Night Glove Body Cream 50 ml.
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1: Skrúbbið líkamann með Everyday Polisher.
Skref 2: Berið Instant Booster á líkamann og látið draga í sig.
Skref 3: Berðu Night Glove á líkamann til að innsigla öll virku inihaldsefnin.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.