Vörulýsing
Gefur raka, endurnærir og örvar húðina samstundis, sama hvar þú ert stödd. Þessi hressandi andlitsúði inniheldur rafhvata og koffín og er hraðvirkt orkuskot fyrir húðina, sem verður geislandi og björt. Úðaðu á húðina áður en þú farðar þig, til að festa farðann, og nokkrum sinnum yfir daginn, til að hressa upp á útlitið.
Notkunarleiðbeiningar
Lokaðu augunum og úðið yfir andlitið. Notaðu eftir þörfum yfir daginn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.