Vörulýsing
3-in-1 sprey með örfínum úða. IonPlex tæknin blandar jöklavatni og jónum sem bæði gefur djúpan raka ásamt því að auka virkni örstraumameðferðar. Einnig hægt að nota til að fríska upp á húðina yfir daginn.
Formúlan inniheldur níasínamíð og seramíð til að læsa inni rakann og minnka ásýnd húðhola og fínna lína.
Helstu innihaldsefni:
- Ionplex: blanda af steinefnasöltum og jöklavatni til að leiða örstrauminn.
- Hyaluron sýra: fyllir húðina af raka og læsir rakann inni.
- Níasínamíð: minnkar roða í húðinni og birtir húðina.
- Seramíð: byggir upp varnarlag húðarinnar svo hún viðhaldi raka betur
Notkunarleiðbeiningar
- Þrífðu andlitið með olíulausum hreinsi til að undirbúa húðina
- Hristu brúsann og spreyaðu létt yfir andlitið til að gefa húðinni raka og undirbúa hana fyrir örstraumameðferðina.
- Til að gera meðferðina öflugri, settu 3-5 dropa af NuFace Super Booster Serum á fingurgómana og berðu á andlitið þar til það er alveg sokkið inn.
- Settu þykkt lag af Nuface Microcurrect Activator á svæðin og lyftu á sama tíma
- Notaðu Nuface Microcurrent tækið þitt með því að draga það og/eða halda því
- Spreyaðu Supercharged Ionplex facial mist yfir ef
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.