Vörulýsing
Olíulaus farðagrunnur sem endist daglangt og felur ásýnd húðhola. Gefur mjúka og matta áferð.
Gel-krem áferð.
- Húðholurnar virðast hverfa
- Hefur stjórn á olíuframleiðslu húðar, allan daginn.
- Húðin virðist slétt og mött
Notaðu hann undir Double Wear Concealer eða Double Wear Stay-in-Place Makeup fyrir meiri þekju.
Notkunarleiðbeiningar
Berið farðagrunninn á yfir rakakrem. Notið einan og sér eða undir farða til að fá hámarks áhrif.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.