Vörulýsing
Olíulaus hyljari sem endist í 15 tíma. Þornar ekki og er þægilegur á húðinni. Formúlan er mött, náttúruleg og létt með miðlungs þekju sem hægt er að byggja upp.
Notkunarleiðbeiningar
Berið hyljarann í kringum augnsvæðið og á þau svæði sem þú vilt hylja.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.