Vörulýsing
Byltingarkennd formúla sem að berst við þyngdaraflið og gefur þér náttúrulega og unglega húð.
Formúlan lyftir og gefur raka, mýkir húðina með AHA sýrum og styrkir hana í kring um kjálkann og hökuna.
Inniheldur Acetyl Hexapeptite-8 sem er sérhannað peptíð sem byggir upp og styrkir húðina. Kremið er með einkaleyfi á formúlunni til 2021!
Notkunarleiðbeiningar
Berið nokkra dropa morgna og kvölds og forðist aungsvæðið. Notið sólarvörn meðan að varan er notuð og í minst viku eftir á.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.