Vörulýsing
Öflugur litur með einni umferð. Þrýstnar og nærðar varir. Falleg áferð. Þetta er einn litsterkasti varalitur Estée Lauder frá upphafi (25% hreint litarefni). Afgerandi litur sem endist í 8 klukkustundir, ótrúlegt en satt. Rakagefandi áhrif silkimjúkrar blöndunnar koma strax í ljós. Varirnar verða þrýstnari, fagurlega lagaðar og ótrúlega mjúkar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.