Vörulýsing
Hreinsi-salvi sem hefur djúphreinsandi áhrif á húðina
Pure & Natural™ Deep Cleansing Balm er unnið úr sérstakri blöndu af jurtaefnum sem innheldur meðal annars hafþyrni og astaxanthin. Salvinn hefur djúphreinsandi áhrif á húðina, er einstaklega rakagefandi, nærandi og veitir húðinni slétta og fallega áferð.
Cruelty free, Vegan og testað samkvæmt skilmálum húðsjúkdómaeftirlits
Notkunarleiðbeiningar
Berið á þurra húð, notaðu fingurgómana til að nudda salvan inn í húðina. Skolið af með volgu vatni
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.