Vörulýsing
Rakamaski sem er byggður á nátturulegri jurtablöndu.
Intense Marine™ Mask er einstaklega öflugur og rakagefandi húðmaski sem inniheldur m.a rauðþörung, granat epli og prúskan tara ávöxt sem veitir húðinni lyftingu ásamt því að draga úr fínum línum og hrukkum.
Rakamaskinn hefur unnið til verðlauna sem ‘’Besta nýja húðvaran’’ í Bretlandi 2020 samkvæmt Asos m.a. Cruelty free, Vegan og testað samkvæmt skilmálum húðsjúkdómaeftirlits
Notkunarleiðbeiningar
Til daglegrar notkunar. Setjið vel af rakamaskanum á andlitið og bíðið í 5-10 mínútur, fjarlægið umfram magn með bómul eða nuddaðu þar til að maskinn er kominn inn í húðina.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.