Vörulýsing
Rakakrem byggt á náttúrulegri jurtablöndu.
Kremið inniheldur m.a Astaxanthin sem er einstaklega gott fyrir húðina, það dregur úr sýnilegum hrukkum, mýkir og sléttir húðina ásamt því að gefa húðinni unglegt og ljómandi útlit.
Anti-Ageing kremið hefur unnið til verðlauna sem ‘’Besta nýja vörnin gegn öldrun’’ á Pure Beauty verðlaununum í Bretlandi 2020. Cruelty free, Vegan og testað samkvæmt skilmálum húðsjúkdómaeftirlits
Notkunarleiðbeiningar
Til daglegrar notkunar, kvölds og morgna. Notist eftir Natural Magic Firming serum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.