Vörulýsing
Serum sem dregur úr hrukkum, veitir húðinni raka og slétta og mjúka áferð. Inniheldur hýalúrónsýru sem er einstaklega rakagefandi. Inniheldur einnig þykkni úr granateplum sem er sannkallað andoxunarefni náttúrunnar og afeitrar húðina og veitir henni vörn gegn utanaðkomandi streituvaldandi áhrifum. Einnig hægja granateplin á öldrun húðar og veita henni gljáandi og lýsandi áferð. Astaxantin er einnig eitt af innihaldsefnum og er annað andoxunarefni sem dregur úr hrukkum og fínum línum og heldur húðinni unglegri.
Natural Magic™ Firming serumið inniheldur einnig fleiri öflug plöntuþykkni og olíur. Tómata þykkni dregur úr hrukkum og fínum línum og einnig er það áhrifaríkt við húðskemmdum af völdum UV geislum. Það hefur lýsandi áhrif á húðina og getur dregið úr roða og kláða. Hafþyrni er ríkt af andoxunarefnum og er stútfullt af nauðsynlegum vítamínum fyrir húðina meðal annars A og C vítamín. Það gefur húðinni raka og næringu, stuðlar að endurnýjun frumna sem bætir áferð húðarinnar. Sólblómaolía veitir húðinni raka, róar og verndar húðina. Það hjálpar til viðað draga úr sýnilegum hrukkum og fínum línum. Rauður þörungur veitir húðinni slétta áferð en hjálpar einnig við að draga úr fínum línum, hrukkum og sýnilegum öldrunareinkennum.
Granatepli: Rakagefandi og veitir húðinni vörn gegn utanaðkomandi álagi.
Hýalúrónsýru: Hjálpar til við að binda raka i húðinni hefur stinnandi áhrif og veitir aukinn teygjanleika í húð.
Cruelty free, Vegan og testað samkvæmt skilmálum húðsjúkdómaeftirlits
Notkunarleiðbeiningar
Til daglegrar notkunar. Berið á hreina, raka húð morgun og kvölds. Nuddaðu seruminu yfir andlit og háls, nuddaðu frá miðju svæðis og út á við
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.