Vörulýsing
Húðserum byggt á náttúrulegri jurtablöndu.
Serumið stinnir húðina og dregur úr hrukkum, það inniheldur granatepli og hýalúrónsýru til að þétta og lyfta húðinni. Einstaklega rakagefandi serum sem mýkir húðina og sléttir.
Cruelty free, Vegan og testað samkvæmt skilmálum húðsjúkdómaeftirlits
Notkunarleiðbeiningar
Til daglegrar notkunar. Berið á hreina, raka húð morgun og kvölds. Nuddaðu seruminu yfir andlit og háls, nuddaðu frá miðju svæðis og út á við
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.