Vörulýsing
Night Glove er líkamskrem sem gerir húðina mjúka og fyllir hana af raka.
Glýserín og shea smjör mýkja og viðhalda náttúrulegu rakajafnvægi og teygjanleika húðarinnar.
Hýalúrón sýra vinnur gegn einkennum öldrunar og er mjög öflugur rakagjafi.
A-vítamín (retinól) bætir áferð húðarinnar, örvar kollagen framleiðslu og minnkar litabreytingar eftir sólina.
Squalane frá evrópskum ólífum gefur bæði náttúrulegan raka og fitu sem gerir húðina silkimjúka.
AHA sýrur hreinsa yfirborð húðarinnar, veita góðan raka og stuðla að bjartari og jafnari húðtón og E-vítamín verndar húðina gegn sindurefnum.
Varan er 100% vegan.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu Night Glove á allan líkamann. Hægt er að nota Night Glove eitt og sér en einnig er hægt að bera Instant Booster Body Serum á líkamann fyrst til að hámarka áhrifin.
Mikilvægt að vera með sólarvörn ef húðin er í snertingu við sól.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.