Vörulýsing
Instant Booster er nærandi líkamsserum sem gerir húðina mjúka og fyllir hana af raka.
Glýserín og shea smjör mýkja og viðhalda náttúrulegu rakajafnvægi og teygjanleika húðarinnar.
A-vítamín (retinól) dregur úr einkennum öldrunar, litarbreytingum og útjólublárra geisla.
Níasínamíð dregur úr vatnstapi í húðþekjunni, styrkir varnir húðarinnar, viðheldur raka, jafnar út húðlit og dregur úr roða.
E-vítamín verndar gegn sindurefnum. Þykkni úr víðiberki stuðlar að endurnýjun frumna og ennfremur inniheldur serumið nokkrar náttúrulegar AHA sýrur sem stuðla að sléttari og yngri húð.
Varan er 100% vegan.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu þunnt lag af serumi á allan líkamann, helst á raka húð.
Til að loka rakann inni og hámarka áhrifin er gott að bera krem eins og Skin Drencher eða Night Glove á líkamann. Einnig er hægt að blanda Instant Booster við líkamskrem og bera á líkamann.
Mikilvægt að nota sólarvörn ef húðin er í snertingu við sól.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.