Vörulýsing
Askorbínsýra, hreint C vítamín, er þekkt fyrir að vera óstöðugt innihaldsefni og er mjög næmt fyrir oxun í hita, ljósi, lofti og vatni sem hefur áhrif á virkni þess. En með því að nota stöðugar afleiður af C vítamíni í formúlunni okkar tryggjum við það að hægja á oxunarhraða svo húðin þín geti fengið alla ótrúlegu kosti C vítamíns lengur.
Klínískar rannsóknir sýna:
-Sýnilega bjartari húð á aðeins 4 vikum
-Minnkar litabletti (hyperpigmentation) um 19,86% á 4 vikum
-Jafnar húðlit um 20% á 4 vikum
15% C vítamín komplex inniheldur samsetningu af 3 stöðugum formum af C vítamíni til að tryggja stöðuga og áhrifaríka formúlu sem birtir húðina og veitir ljóma.
Formúlan inniheldur einnig ferúlínsýru sem er fjölhæft andoxunarefni sem eykur virkni C vítamíns, allatoin sem veitir húðinni djúpan raka og níasínamíð sem jafnar húðlit og minnkar húðholur.
Notkunarleiðbeiningar
Notist á hreina húð, að morgni til. Undir serum og krem.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.